Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Rekstur Landakotsskóla í Reykjavík er sagður í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar. 31.3.2025 06:44
Fordæma árás á sjúkraliða Talsmenn Alþjóðahreyfingar Rauða krossins og Rauða hálfmánans segja að dráp á átta sjúkraliðum á vegum samtakanna á Gasa-svæðinu sé svívirða. Níu manns voru að störfum í Rafah 23. mars síðastliðinn þegar árás var gerð á þá. 31.3.2025 06:39
Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Í hádegisfréttum fjöllum við um náttúrúhamfarirnar í Asíu en í morgun riðu tveir mjög öflugir skjálftar yfir í Mjanmar. 28.3.2025 11:39
Segir ekkert eðlilegt við starfslokasamning Sameykis Í hádegisfréttum okkar fjöllum við um rífleg kjör fyrrverandi formanns Sameykis sem samdi um það að fá laun í tvö og hálft ár eftir að hann hætti sem formaður. 27.3.2025 11:39
Óttast afleiðingar hærri veiðigjalda Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um fyrirhugaðar breytingar á veiðigjöldum og heyrum í formanni samtaka smærri útgerða. 26.3.2025 11:42
Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Í hádegisfréttum fjöllum við um fyrirhugaðar breytingar á veiðigjöldum. 25.3.2025 11:42
Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Samninganefndir Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og sveitarfélaganna undirrituðu í gær nýjan kjarasamning sem kynntur verður félagsmönnum á næstu dögum. 25.3.2025 07:00
Trjáfellingum lokið í Öskjuhlíð og enn er beðið eftir gosi Í hádegisfréttum fjöllum við um ástandið á Reykjanesskaga en þar fer skjálftavirknin hratt vaxandi. 24.3.2025 11:39
Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Yfir 50 þúsund manns hafa látist í árásum Ísraels á Gasa, að sögn heilbrigðisráðuneytis Hamas á svæðinu. Fjöldinn jafngildir ríflega tveimur prósentum af íbúafjöldanum þegar stríðið hófst. 24.3.2025 06:58
Afsögn Ásthildar Lóu og lokun á Heathrow flugvelli Í hádegisfréttum fjöllum við um tíðindi gærkvöldsins þegar Ásthildur Lóa Þórsdóttir félags- og barnamálaráðherra sagði óvænt af sér. 21.3.2025 11:37