Kennarar á leið í verkfall og framboðslistar skýrast Í hádegisfréttum fjöllum við um niðurstöðu Félagsdóms þar sem kennarar voru sýknaðir af kröfu Sambands íslenskra sveitarfélaga sem taldi ólöglega boðað til verkfallsaðgerða. 23.10.2024 11:46
Lög um Bankasýsluna verði afnumin Bankasýsla ríkisins mun heyra sögunni til nái frumvarp fjármálaráðherra fram að ganga en drög að frumvarpi um afnám laga um Bankasýsluna voru lögð fram á þingi í gærkvöldi. 23.10.2024 07:54
Frægir flykkjast í framboð Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna á framboðsmálum flokkanna sem keppast nú við að raða á lista sína. 22.10.2024 11:37
Grindavík opnuð en lögreglan ósátt við upplýsingagjöf Í hádegisfréttum okkar verðum við í Grindavík en í morgun var opnað fyrir aðgengi að bænum fyrir alla sem þangað vilja koma. 21.10.2024 11:33
Ný könnun um fylgi flokkanna í hádegisfréttum Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar rýnum við í nýja könnun frá Maskínu. 18.10.2024 11:32
Þingrof í morgun og ríkisráð hittist síðdegis Í hádegisfréttum verður farið yfir tíðindi dagsins en klukkan hálfellefu hófst þingfundur þar sem Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tilkynnti formlega um þingrof og kosningar. 17.10.2024 11:36
Ríkisstjórnin hittist síðar í dag og forseti ASÍ gáttaður á stöðunni Í hádegisfréttum förum við yfir stöðuna á stjórnarheimilinu nú þegar starfsstjórn er að taka við fram að kosningum. 16.10.2024 11:40
Óvissa um þingstörfin og enn stefnir í kennaraverkfall Í hádegifréttum verður rætt við Birgi Ármannsson forseta Alþingis sem hitti Höllu Tómasdóttur forseta Íslands að Staðastað í morgun. 15.10.2024 11:43
Enginn þingfundur í dag og óvissa um framhaldið Þingfundur verður ekki á Alþingi í dag eins og gert hafði verið ráð fyrir og segir Birgir Ármannsson forseti Alþingis að það sé eðlilegt miðað við þær aðstæður sem nú eru uppi. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hefur nú ákveðið að biðjast lausnar fyrir sig og sitt ráðuneyti. Samkvæmt starfsáætlun Alþingis hefði þingfundur átt að fara fram í dag. 15.10.2024 08:02
Forseti fundar með formönnum Í hádegisfréttum fjöllum við um fundahöld dagsins sem hófust á Bessastöðum í morgun þar sem Bjarni Benediktsson forsætisráðherra fór fram á þingrof. 14.10.2024 11:32