Óbreyttir stýrivextir, fangamál og dræmt Eurovision áhorf Í hádegisfréttum Bylgjunnar heyrum við í Seðlabankastjóra um þá ákvörðun að halda stýrivöxtum óbreyttum. 8.5.2024 11:33
Stýrivextir, Eurovision og biskupskjör Í hádegisfréttum verður rætt við Bjarna Benediktsson forsætisráðherra um vexti en Seðlabankinn tekur stýrivaxtaákvörðun á morgun. 7.5.2024 11:35
Geimskoti Starliner var frestað í nótt Fyrirhuguðu geimskoti Starliner geimfarsins frá Boeing var frestað í nótt, tveimur tímum fyrir flugtak frá Canaveral höfða í Flórída. 7.5.2024 07:23
Sanngirnisbætur, kjaraviðræður og andlát á Litla-Hrauni Í hádegisfréttum verður rætt við formann Allsherjar- og menntamálanefndar sem segir að nefndin hafi farið í marga hringi í meðferð sinni á frumvarpi um sanngirnisbætur. 6.5.2024 11:35
Lík þriggja brimbrettakappa fundust í brunni í Mexíkó Yfirvöld í Mexíkó hafa fundið lík þriggja túrista, tveggja Ástrala og Bandaríkjamanns, sem hurfu á dögunum þegar þeir voru í brimbrettaferð á Baja-skaganum. 6.5.2024 07:03
Xi og Macron ræða kínverska rafbíla og franskt koníak Xi Jinping, forseti Kína, kom í morgun í opinbera heimsókn til Parísar í Frakklandi þar sem hann mun hitta kollega sinn Emmanuel Macron. Þetta er fyrsta heimsókn Xi til Evrópu frá árinu 2019 en hann mun einnig heimsækja Serbíu og Ungverjaland. 6.5.2024 06:54
Framkvæmdanefnd fyrir Grindavík sett á laggirnar Í hádegisfréttum verður rætt við Svandísi Svavarsdóttur innviðaráðherra um nýtt lagafrumvarp sem samþykkt var í ríkisstjórn í morgun. 3.5.2024 11:35
Þrjátíu látnir og tuga saknað eftir flóð í Brasilíu Rúmlega þrjátíu eru látnir og sextíu er saknað í Brasílíska ríkinu Rio Grande do Sul. 3.5.2024 07:42
Tyrkir stöðva öll viðskipti við Ísrael Tyrkir hafa ákveðið að hætta öllum viðskiptum við Ísrael vegna innrásar þeirra á Gasa svæðið. 3.5.2024 07:14
Grindvíkingar opna bakarí og veitingastað á ný Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á málefnum Grindvíkinga en í morgun opnaði bakarí bæjarins og veitingastaður. 2.5.2024 11:35