
Baklandið
Baklandið er þáttaröð sem segir persónulegar sögur sjúkraflutninga og slökkviliðsmanna á Íslandi. Áhorfandi upplifir margvísleg útköll í gegnum þeirra augu og fær að kynnast þessum hugrökku einstaklingum sem standa samfélagi okkar vörð.
Baklandið er þáttaröð sem segir persónulegar sögur sjúkraflutninga og slökkviliðsmanna á Íslandi. Áhorfandi upplifir margvísleg útköll í gegnum þeirra augu og fær að kynnast þessum hugrökku einstaklingum sem standa samfélagi okkar vörð.