
Missti tvö og hálft kíló á átta vikum
Gerum betur með Gurrý
Fræðslu- og skemmtiþættir þar sem fjallað er um heilsu frá ýmsum sjónarhornum. Í gegnum þáttaröðina er fylgt eftir 7 einstaklingum sem taka þátt í heilsuáskorun og sjáum hvaða hindrunum þeir lenda í við að tileinka sér heilbrigðari lífstíl.