
Á bak við vöruna - Hildur Yeoman
Á bak við vöruna
Röð örmyndbanda í heimildarmyndaformi þar sem skyggnst er inn í heim frumkvöðla og hönnuða sem starfrækja rekstur sinn í skapandi grósku Miðborgarinnar í Reykjavík.