Ásgeir Trausti selur vel á iTunes Platan er til að mynda í fyrsta sæti á lista iTunes yfir svokölluð Alternative Albums í Frakklandi, í öðru sæti í Hollandi og í þriðja sæti í Bretlandi og á Spáni. Tónlist 29. janúar 2014 15:48
Flaming Lips á Iceland Airwaves Átján listamenn sem koma fram á hátíðinni í ár kynntir til sögunnar. Tónlist 29. janúar 2014 12:00
Spila íslenska kvikmyndatónlist Lúðrasveit Þorlákshafnar leikur kvikmyndatónlist í Norðurljósasalnum í Hörpu í febrúar. Sveitin leikur meðal annars tónlist úr íslenskum kvikmyndum. Tónlist 29. janúar 2014 07:45
Kom fram ólétt í eftirpartíi Ciara frumflutti lagið Anytime í eftirpartíi eftir Grammy-verðlaunahátíðina. Tónlist 28. janúar 2014 22:00
Glee-stjarna gefur út lag Nýjasta lag af væntanlegri plötu Leu Michele heitir What is Love. Tónlist 28. janúar 2014 20:30
Nemendur í New York sungu Say Something Hljómsveitin A Great Big World fékk nemendur í grunnskóla í Staten Island í New York-fylki til að taka lagið Say Something. Tónlist 28. janúar 2014 19:00
Leoncie og UMTBS etja kappi á Gauknum Forsprakki UMTBS hefur skapað mikla samkeppni á milli hljómsveitar sinnar og Leoncie. Tónlist 28. janúar 2014 08:30
Í eldhafi á sviðinu Söngkonan Katy Perry bauð upp á metnaðarfullt tónlistaratriði á Grammy-hátíðinni. Tónlist 27. janúar 2014 20:00
Robin Thicke tók lagið á Grammy-hátíðinni Thicke kom fram með hljómsveitinni Chicago og flutti lagið Blurred Lines. Tónlist 27. janúar 2014 19:30
Tilfinningaríkur flutningur Taylor Swift Kántrísöngkonan vakti verðskuldaða athygli á Grammy-hátíðinni. Tónlist 27. janúar 2014 15:30
ADHD-menn böðuðu sig berrassaðir í Þýskalandi Hljómsveitin ADHD hefur verið á tónleikaferðalagi um Evrópu síðustu vikur en ferðinni lýkur í Gamla bíói í kvöld. Meðlimir sveitarinnar eru nánir eins og fjölskylda. Tónlist 27. janúar 2014 12:00
Sjóðheitt atriði Beyonce og Jay Z Stjörnuparið tryllti lýðinn á Grammy-verðlaunahátíðinni. Tónlist 27. janúar 2014 11:30
Ásgeir Trausti toppar á Billboard Smáskífulagið King and Cross er í fyrsta sæti Billboard Hot Overseas-listans í Japan. Tónlist 27. janúar 2014 11:00
Heiðursgestur á Eurosonic-hátíð Íslensk tónlist verður í eldlínunni á Eurosonic-hátíðinni á næsta ári. Slíkt getur skapað mjög mörg tækifæri fyrir íslenska tónlist til að komast að erlendis. Tónlist 27. janúar 2014 10:30
Afmælistónleikar á Akureyri Söngkonan Guðrún Gunnarsdóttir fagnaði fimmtugsafmæli á síðasta ári, og í tilefni af því kom út platan Bezt með hennar bestu lögum fyrir síðustu jól. Tónlist 27. janúar 2014 07:00
Spila Skímó-syrpuna Ein vinsælasta hljómsveit Íslandssögunnar kemur fram í kvöld eftir langt hlé. Gert er ráð mikilli gleði og ætlar sveitin að leika öll sín vinsælustu lög. Tónlist 25. janúar 2014 09:00
P.Diddy og Faith Evans sameinast á ný Sean Diddy Combs, steig á svið sem leynigestur á tónleikum söngkonunnar Faith Evans á miðvikudaginn. Tónlist 24. janúar 2014 23:30
Syngur Eurovision-slagara á ótal tungumálum Sigga Eyrún slær í gegn á vefsíðunni Esc Norge. Tónlist 24. janúar 2014 20:30
Dúndurfréttir bæta við þriðju tónleikunum "Þetta kemur skemmtilega á óvart því við tókum þá áhættu að setja miðana í sölu fyrir jól og það tókst svona rosalega vel,“ segir Matthías Matthíasson, tónlistarmaður og meðlimur Dúndurfrétta. Tónlist 24. janúar 2014 12:00
Sting og Paul Simon tjá sig saman Sting og Paul Simon skunda saman af stað í tónleikaferðalag og tjá sig um það hér í myndbandi Tónlist 23. janúar 2014 22:30
The Wanted tekur sér pásu Taka sér hlé eftir tóleikaferðlagið sem lýkur í apríl Tónlist 23. janúar 2014 18:30
Fagna loksins marg- verðlaunaðri plötu Hljómsveitin Mammút fagnar útgáfu hljómplötunnar Komdu til mín svarta systir í Gamla Bíói undir lok mánaðarins. Sveitin stefnir á fleiri tónleika í kjölfarið. Tónlist 23. janúar 2014 12:00
Landsliðið leikur Led Zeppelin Tónleikar til heiðurs einni virtustu rokksveit sögunnar haldnir í mars. Tónlist 23. janúar 2014 11:00
Future rappar fyrir framan spegil Rapparinn Future frumsýndi nýtt tónlistarmyndband við lag sitt How It Was í vikunni. Tónlist 22. janúar 2014 21:00
Textinn vísar í gróft heimilisofbeldi. Bang Radio klippir út texta úr laginu Drunk in Love Tónlist 22. janúar 2014 20:00
Tónlistarveisla á Gauknum Eyþór Ingi og Atómskáldin, The Evening Guests og Einar Lövdahl koma fram á Gauknum. Tónlist 21. janúar 2014 22:30