

Rafíþróttir
Umfjöllun um Ljósleiðaradeildina og rafíþróttir á Íslandi.
Leikirnir

Skráning opin í neðri deildir Ljósleiðaradeildarinnar
Skráning fyrir vortímabil neðri deilda Ljósleiðaradeildarinnar er nú opin þar sem liðum gefst tækifæri til að sanna sig gegn öðrum liðum landsins.

„Gaman að þessar undirheimahetjur fái rödd til að segja sögu sína“
Tómas Jóhannsson, sérfræðingur og lýsandi í Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, fer af stað með nýja þáttaröð í sex hlutum sem bera nafnið „Sögur úr CS“. Í þáttunum fær Tómas nokkra áhugaverða CS spilara frá árinu 1999 til dagsins í dag og ræðir um titla, skemmtilegar sögur, gamla liðsfélaga og hvernig þetta hefur mótað þá sem einstaklinga.

11. umferð CS:GO | Fyrsti sigur TEN5ION | Atlantic efstir
11. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO fór fram í vikunni en nú er leikmannaskiptaglugginn opinn þar til deildin hefst á ný í janúar.

Moshii lykillinn að fyrsta sigri TEN5ION á tímabilinu
Botnliðin Fylkir og TEN5ION tókust á í síðasta leik ársins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO.

Furious og félagar nálgast toppliðin
Ármann og Breiðablik höfðu bæði tapað leikjum í miðjuslagnum þegar liðin mættust í Ljósleiðaradeildinni í gær

Bjarni skaut Atlantic í efsta sætið
Atlantic tók á móti LAVA í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í gærkvöld.

Ljósleiðaradeildin í beinni: Barist á báðum endum töflunnar
Elleftu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld með þremur leikjum í beinni útsendingu hér á Vísi. Búast má við spennandi kvöldi, enda er barist á báðum endum töflunnar.

Peterr með 38 fellur í æsispennandi leik
Þór og SAGA mættust í Ancient í Ljósleiðaradeildinni í gærkvöldi. Með sigri gat Þór jafnað toppliðin Dusty og Atlantic að stigum.

Dusty gaf leikinn
Leikur Viðstöðu og Dusty fór ekki fram vegna tímaárekstrar.

Tilþrifin: ADHD tekur út tvo með einu skoti
Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það ADHD í liði SAGA sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.

Ljósleiðaradeildin í beinni: Þórsarar geta komist upp að hlið toppliðanna
Ellefta umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld með einni viðureign. Þórsarar geta komið sér upp að hlið toppliðanna tveggja, Dusty og Atlantic Esports, en hægt verður að fylgjast með leik kvöldsins í beinni útsendingu hér á Vísi.

10. umferð CS:GO | 30-bombur og Atlantic á toppnum
Nú þegar seinni hluti tímabilsins er hafin eru Atlantic og Dusty jöfn að stigum á toppi deildarinnar. Þór fylgir fast á hælana en TEN5ION hefur ekki enn unnið leik.

Nýja flaggskipið höfðar vel til karlmanna
Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds hefur gefið út nýjan alþjóðlegan tölvuleik sem gerist í geimnum. Solid Clouds var skráð í íslensku kauphöllina í júní í fyrra og heldur nú úti tveimur tölvuleikjum en þessi nýjasti á að vera flaggskipið.

B0ndi 30-bombaði og gott betur gegn Breiðabliki
10. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk á viðureign Dusty og Breiðabliks í Inferno.

Allee lék á als oddi í Anubis
Ármann mætti Viðstöðu í fyrsta Anubis leik tímabilsins.

H0Z1D3R með frábæra innkomu í lið LAVA
LAVA og Þór mættust í Vertigo í gærkvöldi. Leikurinn var jafn og spennandi og réðust úrslit ekki fyrr en í framlengingu.

Tilþrifin: B0ndi tekur út fjóra fyrir meistarana
Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það b0ndi í liði Dusty sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.

RavlE lipur á rifflinum
Atlantic Esports lék sinn fyrsta leik undir nýju nafni í Ljósleiðaradeildinni þegar liðið mætti Fylki. Áður hét Atlantic NÚ.

WZRD göldróttur í Ancient
Ljósleiðaradeildin í CS:GO er snúin aftur eftir hlé og hleyptu SAGA og TEN5ION 10. umferðinni af stað í gærkvöldi.

Vargur: Kærastan stærsti aðdáandinn
Leikmaður vikunnar er Arnar Hólm Ingvarsson, eða Vargur eins og hann er betur þekktur.

Tilþrifin: Eiki47 stríddi toppliðinu
Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Eiki47 í liði Fylkis sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.

Ljósleiðaradeildin í beinni: Snúa aftur eftir langa pásu
Tíunda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld með tveimru leikjum í veinni útsendingu á Stöð 2 eSport og Vísi. Deildin hefur verið í pásu í tæpar þrjár vikur þar sem liðin tóku þátt í forkeppni Blast mótaraðarinnar.

Ljósleiðaradeildin verður hluti af Evrópukeppni í Counter Strike
Ljósleiðaradeildin er orðin hluti af Evrópukeppninni CCT í CS:GO. Deildin fékk boð í CCT vegna góðra innviða, gæða í útsendingum og stöðugleika í keppnisumhverfinu.

BLAST forkeppnin | Dusty á Norðurlandamótið | “Við erum langbesta liðið á Íslandi“
SAGA og Dusty tókust á í úrslitum Blast forkeppninnar í gærkvöldi. Dusty hafði betur 2–0.

Bein útsending: Dusty og SAGA berjast um sæti á Blast
Dusty og SAGA mætast í úrslitaleik íslenska Blast umspilsins í CS:GO í kvöld og verður hægt að fylgjast með viðureigninni í beinni útsendingu hér á Vísi.

BLAST forkeppnin: Dusty í úrslitin
Dusty sló Ármann út í 2 leikjum í gærkvöldi og mætir SAGA í kvöld í úrslitum BLAST forkeppninnar

BLAST forkeppnin: SAGA í úrslitin
Tveir leikir fóru fram í BLAST forkeppninni í gær og unnu SAGA og Dusty sína leiki gegn xatefanclub og Ármanni.

BLAST forkeppnin: Dusty sló Þór úr leik
Það var sannkölluð Counter Strike veisla þegar Blast forkeppnin hélt áfram í gærkvöldi og nú standa einungis 4 lið eftir, Dusty, Ármann, SAGA og xatefanclub.

BLAST forkeppnin: LAVA úr leik
Fjórir leikir fóru fram í Blast forkepninni í gærkvöldi.

BLAST forkeppnin farin af stað
12 íslensk lið taka þátt í forkeppninni, en Blast Premier mótið er eitt það allra skemmtilegasta í CS:GO.