Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Æfing í að vera í núinu

Í Meistaramánuði huga margir að heilsunni í auknum mæli, líkamlegri sem andlegri. Hugleiðsla og þjálfun í núvitund getur hjálpað mörgum í dagsins önn, það þekki Gunnar Friðriksson af eigin raun.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Óhollasti hollustumaturinn

Í meðfylgjandi myndbandi fer Brenda Leigh Turner yfir 10 vörur sem eru markaðsettar sem hollustuvörur en er kannski ekki svo hollar eftir allt saman.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Offramboð á bólfélögum?

Myndband sem fer í gegnum hagfræðilega greiningu á kynlífi hjá gagnkynhneigðum pörum. Myndbandið mun að öllum líkindum valda þér sálarangist.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hendum mat fyrir hundruðir þúsunda á ári

Matarsóun hefur verið talsvert í umræðunni undanfarið og ljóst að við getum öll tekið okkur á í þeim efnum. Það þýðir að meðalfjölskylda eyðir um 300 þúsund krónum á ári í mat sem fer í ruslatunnuna.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Sítrusávextir slæmir fyrir tennurnar?

Appelsínur, sítrónur og aðrir sítrusávextir eru stútfullir af C-vítamíni sem að styrkir kollagenframleiðslu líkamans auk þess sem að það er talið styrkja ónæmiskerfið. Því miður fylgja þessum góðu gestum leiðinlegar fréttir fyrir glerunginn

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hvers vegna hugleiðsla?

Við hættum aldrei að hugsa því að heilinn er dugleg og falleg vél sem tekur sér aldrei frí. En að tengja sjálfsmynd okkar og persónuleika við þessa vél leiðir til vansældar. Þannig verður skortdýrið til – þegar við trúum því að við séum hugsanir okkar.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Skiptir Candy Crush út fyrir góða bók

Nú er Meistaramánuðurinn rétt tæplega hálfnaður. Ein þeirra sem setti sér markmið fyrir októbermánuð er Harpa Rut Hilmarsdóttir, en hún ætlaði að hætta að spila Candy Crush í símanum sínum og lesa meira í staðin.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Magnaður bandamaður í lífi og starfi

Edda Jónsdóttir ákvað að læra markþjálfun eftir að hafa farið sjálf í slíka þjálfun. Hún segir þjálfunina vera ákveðið sjálfskoðunarferli sem leiði til betra lífs og nýrra tækifæra.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hollustubröns að hætti meistara

Í þriðja þætti af Meistaramánuði sýndi Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir okkur hvernig á að galdra fram dýrindis helgarbröns sem innihélt meðal annars heimagert múslí, grænan drykk, eggjamúffur, salat, ávexti og heimsins auðveldustu pönnukökur.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Íslendingar meðvitaðir um eigin heilsu

Sem ungur maður heillaðist hann af heildrænni nálgun á heilsu og heilbrigði eftir að hann sigraðist á miklu ofnæmi með breyttu mataræði. Við þetta ákvað hann að leggja næringafræðina fyrir sig og hefur síðan þá kennt við fjölda háskóla og frætt fólk um það hvernig það getur umbreytt sinni heilsu með mataræðinu einu saman.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Tvíkynhneigð

Tvíkynhneigð hefur verið umdeild og þá hvort hún sé raunverulega til, er hægt að hrífast af stelpum og strákum og bara öllum?

Heilsuvísir
Fréttamynd

En hvað er að því hvernig við öndum?

Á leið okkar í gegnum lífið verður þessi grunna öndun okkur vanabundin og ef við gerum ekki eitthvað til að snúa henni til betri vegar getur þessi hegðun orsakað varanlega skerta getu og hæfni.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Kynlífsráð til unglinga

Fullorðnir einstaklingar svöruðu spurningunum: hvað hefðir þú viljað vita um kynlíf þegar þú varst unglingur og hvaða ráð vilt þú gefa unglingum um kynlíf?

Heilsuvísir