Ný dönsk á flugi Ný dönsk hélt frábærlega afslappaða og vel heppnaða tónleika um helgina. Gagnrýni 25. september 2013 10:00
Elsku mamma mín… Vel skrifuð og skemmtileg ádeila sem staðist hefur tímans tönn. Gagnrýni 25. september 2013 10:00
Dauðadans í Kópavogi Harmsaga: Áhrifamikil sýning um grimman veruleika sem okkur er öllum skylt að horfast í augu við. Gagnrýni 23. september 2013 08:00
Að enduryrkja Ilíonskviðu Fantalega vel skrifuð saga sem gæðir persónur og sögusvið Ilíonskviðu alveg nýju lífi. Gagnrýni 21. september 2013 12:00
Spilagleðin ekki lengur kæfð Ilan Volkov er vaxandi listamaður, Beethoven og Rameau voru flottir undir stjórn hans. Einleikarinn var frábær. Gagnrýni 21. september 2013 11:00
Ofnæmið kvatt Hross í oss er ljómandi mynd, dásamlega samhengislaus á köflum, og loksins skil ég hvað heillar við hesta. Gagnrýni 17. september 2013 17:10
Gönuhlaup á stóra sviðinu Er svona nokkuð boðlegt á aðalleiksviði þjóðarinnar? Gagnrýni 17. september 2013 14:53
Ástin og heilkennið Mannleg og hlý frásögn af vel skrifuðum persónum sem lesandinn tekur ástfóstri við. Gagnrýni 14. september 2013 10:00
Skáldaheimurinn birtist ljóslifandi Einkar hrífandi túlkun píanóleikarans Benedetto Lupo á verkum eftir Schumann og Brahms. Gagnrýni 14. september 2013 09:00
Börnin sátu sem heilluð Frábær nýr íslenskur barnaleikur sem á langa lífdaga skilið. Gagnrýni 11. september 2013 09:00
Hvað varð um Guðberg? Virðingarverð tilraun til að sýna inn í skáldheim Guðbergs Bergssonar á leiksviði sem skilar því miður ekki tilætluðum árangri. Gagnrýni 9. september 2013 09:00
Kvensnipt Rimskí-Korsakoff kom á óvart Afar skemmtilegir tónleikar, grípandi stemning, flottur fiðluleikur Sigrúnar Eðvaldsdóttur. Gagnrýni 7. september 2013 12:00
Að rækta bæinn sinn Bráðskemmtileg saga af enn skemmtilegri persónum, en líður örlítið fyrir að hafa elst illa eins og títt er um framtíðarsögur. Gagnrýni 6. september 2013 13:00
Mannlíf, veður og morðgátur í Kiruna Óvenjuvel skrifaður krimmi sem hrífur lesandann með sér inn í framandi heim sem um leið er óþægilega kunnuglegur. Frábær lesning. Gagnrýni 4. september 2013 12:00
Hvers á Dante að gjalda? Inferno er heldur bragðdaufur og langdreginn þriller frá Brown. Gagnrýni 3. september 2013 12:00
Þegar hún var góð… Yfirleitt mögnuð skemmtun. Einleikarinn var sérlega flottur en fór yfir strikið í aukalaginu. Gagnrýni 3. september 2013 09:00
Furðulega heillandi Only God Forgives er áhugaverð mynd en full blóðug fyrir viðkvæma. Gagnrýni 9. ágúst 2013 22:00
Efnilegur fiðluleikari Efnilegur fiðluleikari en tónlistin komst ekki alltaf á flug. Gagnrýni 1. ágúst 2013 12:00
Að þegja lífið í hel Verðlaunaskáldsaga Norðurlandaráðs frá því í fyrra. Kynngimögnuð saga sem snertir hressilega við lesandanum. Gagnrýni 1. ágúst 2013 10:00
Chic í Hörpunni var stuð í gegn Flottir, hressir og klárlega með þeim líflegri tónleikum sem haldnir hafa verið hér á landi í mörg ár. Gagnrýni 19. júlí 2013 09:00
Með tónleikagestina nánast í fanginu Peter Maté í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Gagnrýni 18. júlí 2013 10:00
Hlédrægur og frábær Ocean Ocean spjallaði lítið á milli laga en tók sér þó tíma til að mynda áhorfendaskarann og bað svo um leyfi tónleikagesta til að spila tvö ný lög, sem lofa svo sannarlega góðu um framhaldið. Gagnrýni 17. júlí 2013 21:00
Leiðinleg lögga, sílikonkonur og aðrir englar Ágætlega spennandi glæpasaga, en langsótt plott og dauflegar persónur draga hana nokkuð niður. Gagnrýni 16. júlí 2013 12:00
Litla ljót og galni afinn Ansi þunn og grunn saga um mjög áhugavert efni. Gagnrýni 12. júlí 2013 12:00
Tveir heimar mætast á töfrandi hátt Enginn tónlistaráhugamaður að vera svikinn af rammíslensku rafpoppi Samaris. Gagnrýni 3. júlí 2013 23:00
Fúll á móti fer á kostum Skemmtileg og hjartnæm saga af önuglynda karlinum í næsta húsi og átökum hans við nágrannana sem flestir ættu að kannast við. Gagnrýni 2. júlí 2013 14:00
Cave heltók áhorfendur Tónleikar Nick Cave and the Bad Seeds um helgina á All Tomorrows Parties tónlistarhátíðinni fá fimm stjörnur. Tónleikarnir voru haldnir í Atlantic Studios á Ásbrú í Reykjanesbæ. Eru þeir félagar sagðir hafa átt svæðið með húð og hári. Frábær frammistaða Cave og Bad Seeds tryllti áhorfendur. Fall er fararheill. Fullt hús stiga. Gagnrýni 1. júlí 2013 12:30
Slakur endir á góðri drullu Strákarnir í Botnleðju voru í góðum gír á All Tomorrow's Parties á föstudeginum og spiluðu alla sína helstu smelli. Gagnrýni 1. júlí 2013 10:00
Fullur og frábær Mark Goðsögnin Mark E. Smith hafði fengið sér aðeins neðan í því áður en hann steig á svið með síðpönksveitinni The Fall á All Tomorrow's Parties. Gagnrýni 1. júlí 2013 09:00