Milljónasti Porsche 911 af færiböndunum Enn eru yfir 70% allra framleiddra Porsche 911 ganghæfir. Bílar 11. maí 2017 14:23
Engir dísilbílar Benz til sölu í Bandaríkjunum Aðeins Sprinter sendibíll Mercedes Benz verður í boði vestanhafs með dísilvél. Bílar 11. maí 2017 09:47
Framúrakstur sem endar illa Þetta magnaða myndskeið náðist í Haifa í Ísrael. Bílar 10. maí 2017 12:16
Hagl á stærð við golfbolta rústar bíl. Mörg hundruð bílar skemmdust á einni bílasölu. Bílar 10. maí 2017 10:26
Hummer enn framleiddur til útflutnings Seldir til landa sem ekki gera miklar mengunarkröfur. Bílar 10. maí 2017 10:00
Tesla á innkaupalista Apple Lægri skattur á heimflutning hagnaðar frá öðrum löndum gæti hvatt Apple til fjárfestinga. Bílar 9. maí 2017 14:01
Porsche selur og selur Mesti vöxturinn í Kína og á heimamarkaðnum Þýskalandi. Bílar 9. maí 2017 12:24
Lancia fæst nú aðeins á Ítalíu Lancia bílar eiga glæsta sögu í ralli og á samtals 11 titla í þeirri mótaröð. Bílar 9. maí 2017 10:14
Tíunda kynslóð Honda Civic mætt Honda Civic Type R á brautarmet á Nürburgring-brautinni í flokki framhjóladrifinna bíla. Bílar 9. maí 2017 09:23
Bílar sem þola yfir 300.000 km akstur 8 bandarískir jeppar og pallbílar, 4 bílar frá Toyota og 2 frá Honda. Bílar 9. maí 2017 08:57
Stóraukin rafmagnsbílasala í Evrópu 37,6% aukning í sölu á fyrsta ársfjórðungi. Bílar 8. maí 2017 13:32
Bílasala hvarf í hvirfilvindi Bílar enn að finnast í nágrenni bílasölunnar og aðrir ófundnir. Bílar 8. maí 2017 10:46
Fara VW bjallan og Scirocco undir hnífinn? Dræm sala ráttlætir tæplega þróun nýrra kynslóða bílanna. Bílar 8. maí 2017 09:57
Porsche 911 GT3 nær 7:12,7 á Nürburgring Bætti tíma forverans um 12,3 sekúndur. Bílar 5. maí 2017 16:00
Hraðasti jeppi heims nær 370 km hraða Er með 5,7 lítra V8 vél með tveimur risastórum Garrett forþjöppum. Bílar 5. maí 2017 15:06
Lancer kvaddur með viðhafnarútgáfu Sjö milljónir eintaka frá 1973 og tíu kynslóðir. Bílar 5. maí 2017 09:45
Sala jeppa, jepplinga og pallbíla 56% nýrra bíla BL með 29,2% markaðshlutdeild fyrstu 4 mánuðina. Bílar 4. maí 2017 16:22
Tesla tapar 42 milljörðum á fyrsta ársfjórðungi Töpuðu 13.184 dollurum á hvern seldan bíl. Bílar 4. maí 2017 14:12
Ellingsen valið umboð ársins í Evrópu Lynx og Skidoo vélsleðar nú með byltingarkennda leið til að ræsingar án þess að burðast með þungann ræsi og rafhlöðu. Bílar 4. maí 2017 12:00
Önnur kynslóð Volkswagen Amarok frumsýnd Með átta gíra sjálfskiptingu og dráttargetan er 3.500 kg. Bílar 4. maí 2017 11:30
Hærri oktantala bensíns í Bandaríkjunum Oktantala bensíns í Bandaríkjunum er nú á bilinu 87 til 93 oktan. Bílar 4. maí 2017 10:55
Nýir Rio og Picanto frumsýndir Kia Rio er vinsælasti bíll sem Kia hefur framleitt frá upphafi. Bílar 4. maí 2017 09:44
Hyundai í Garðabæ kynnir rafbílinn IONIQ á laugardaginn Enn sem komið er sá eini þar sem neytendur geta valið um 3 mismunandi útgáfur. Bílar 4. maí 2017 09:00
Evrópa sló við Bandaríkjunum í bílasölu í mars Nálgaðist að auki bílasölu í Kína, stærsta bílamarkaði heims. Bílar 3. maí 2017 15:15
Fimari og flottari Rio Kia Rio er söluhæsta einstaka bílgerð Kia og kemur nú af 4. kynslóð. Bílar 3. maí 2017 14:15
Tesla lækkar verð á Model S 75 um 5.000 dollara Kostar nú 69.500 dollara og lækkaði úr 74.500. Bílar 3. maí 2017 12:46
Forstjóri Fiat Chrysler slær af í samrunaleit Hvorki GM né VW hafði áhuga á samruna. Bílar 3. maí 2017 11:30
Volkswagen með 28% meiri hagnað á fyrsta ársfjórðungi Hagnaðurinn helst til kominn vegna bætts rekstrar Volkswagen merkisins sjálfs. Bílar 3. maí 2017 11:15
Reynsluakstur: Vel búin og öflug Kuga Önnur kynslóð Ford Kuga hefur fengið andlitslyftingu og er hreinlega troðinn búnaði. Bílar 3. maí 2017 09:27
10% samdráttur í bílasölu í apríl Alls voru skráðir 2.048 nýir fólksbílar í apríl í ár. Bílar 3. maí 2017 09:07