Fyrstu töpuðu stigin hjá Þór/KA Eftir að hafa unnið níu fyrstu leiki sína í Pepsi-deild kvenna kom að því að Þór/KA tapaði stigum. Íslenski boltinn 27. júní 2017 19:53
Ekki bannað að láta sig dreyma Agla María Albertsdóttir, 17 ára gamall kantmaður Stjörnunnar, er á leið á sitt fyrsta stórmót en fyrsti leikurinn þar verður fimmti leikur hennar fyrir landsliðið. Agla hefur sprungið út með Stjörnunni í sumar. Íslenski boltinn 24. júní 2017 06:00
Ólafur Þór: Sundurspiluðum þær og hefðum átt að setja fleiri mörk Þjálfari Stjörnunnar, Ólafur Þór Guðbjörnsson, var að vonum sáttur eftir að hans konur tryggðu sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna. Íslenski boltinn 23. júní 2017 21:32
Arna Sif fagnaði EM-sætinu með tveimur mörkum | Torsótt hjá Grindavík ÍBV, Stjarnan, Valur og Grindavík tryggðu sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 23. júní 2017 21:08
Sigríður Lára skaut Eyjakonum í undanúrslitin Landsliðskonan Sigríður Lára Garðarsdóttir tryggði ÍBV sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna þegar hún skoraði eina mark leiksins gegn Haukum á Hásteinsvelli í undanúrslitunum í kvöld. Íslenski boltinn 23. júní 2017 19:21
Yfirburðirnir óvæntir Sigurganga Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna hefur komið sparkspekingum að óvörum en norðanstúlkur eru með fullt hús stiga að loknum fyrri hluta tímabilsins. Íslenski boltinn 22. júní 2017 07:00
Sjáðu mexíkósku mörkin, sigurmark Karenar Maríu og öll hin mörkin úr 9. umferðinni | Myndband Alls voru 15 mörk skoruð í leikjunum fimm í 9. umferð Pepsi-deildar kvenna í gærkvöldi. Íslenski boltinn 21. júní 2017 22:45
Þriðja liðið með fullt hús eftir fyrstu níu Þór/KA er með fullt hús stiga á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir fyrri umferðina. Norðanstúlkur hafa unnið alla níu leiki sína í deildinni með markatölunni 22-3. Íslenski boltinn 21. júní 2017 07:00
Lauflétt hjá Blikum | Mexíkósk sveifla hjá Val Heil umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 20. júní 2017 21:14
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Þór/KA 0-1 | Varamaðurinn tryggði Þór/KA níunda sigurinn í röð | Sjáðu markið Karen María Sigurgeirsdóttir sá til þess að Þór/KA er með fullt hús stiga eftir fyrri umferðina í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 20. júní 2017 20:45
Tvö 2002 módel skoruðu í öruggum Eyjasigri ÍBV vann sinn fimmta sigur í síðustu sex deildarleikjum þegar liðið lagði botnlið Hauka að velli, 3-0, á Hásteinsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 20. júní 2017 19:56
Kosning: Hver skoraði flottasta markið í Pepsi-deild kvenna í maí? Tveir leikmenn Blika og einn KR-ingur berjast um verðlaunin. Íslenski boltinn 20. júní 2017 08:30
Sjáðu fernu Cloé, þrennu Söndru Maríu og glæsimark Fanndísar | Myndband Alls voru 17 mörk skoruð í 8. umferð Pepsi-deildar kvenna sem fór fram á föstudaginn var. Íslenski boltinn 19. júní 2017 23:00
Sandra orðin leikjahæst frá upphafi Sandra Sigurðardóttir, markvörður Vals, er orðin leikjahæst í efstu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 17. júní 2017 13:30
Hólmfríður minnti á sig með marki í öðrum leiknum í röð | Öruggt hjá Val Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði í öðrum leiknum í röð í Pepsi-deild kvenna þegar liðið lagði botnlið Hauka að velli, 0-2, í kvöld. Íslenski boltinn 16. júní 2017 21:42
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Stjarnan 1-0 | Þrumufleygur Fanndísar tryggði þrjú stig Blikar skutust í annað sætið með sigrinum og eru nú sex stigum á eftir toppliði Þór/KA. Íslenski boltinn 16. júní 2017 21:30
Sandra María komin í EM-form | Cloé kafsigldi Árbæinga Sandra María Jessen og Cloé Lacasse fóru hamförum þegar Þór/KA og ÍBV unnu stórsigra í fyrstu leikjum kvöldsins í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 16. júní 2017 19:59
Margrét Lára fjórða Valskonan sem slítur krossband á þessu ári Eins og frá var greint á Vísi fyrr í kvöld er Margrét Lára Viðarsdóttir með slitið krossband í hné og verður því ekki með íslenska kvennalandsliðinu á EM í Hollandi sem hefst 16. júlí næstkomandi. Íslenski boltinn 13. júní 2017 19:44
Sjáðu þrennu Söndru og frábærar vörslur Bryndísar Láru | Myndband Þór/KA henti ríkjandi bikarmeisturum Breiðabliks út úr Borgunarbikarnum með 1-3 sigri í Kópavoginum í gær. Íslenski boltinn 4. júní 2017 14:30
Borgarstjórinn sá um Blika Sandra Stephany Mayor Gutierrez skoraði öll þrjú mörk Þórs/KA þegar liðið bar sigurorð af Breiðabliki, 1-3, í 16-liða úrslitum Borgunarbikars kvenna í dag. Íslenski boltinn 3. júní 2017 18:01
Tindastóll kastaði Fylki úr bikarnum Öllum leikjum dagsins í Borgunarbikar kvenna er nú lokið og þar vakti mesta athygli að Tindastóll skildi leggja Pepsi-deildarlið Fylkis. Íslenski boltinn 2. júní 2017 21:14
ÍBV og Grindavík komin áfram Tveimur leikjum til viðbótar er lokið í sextán liða úrslitum í Borgunarbikar karla. Íslenski boltinn 2. júní 2017 19:53
Haukastúlkur fyrstar í átta liða úrslit Sextán liða úrslitin í Borgunarbikar kvenna hefjast í kvöld og fyrsta leik kvöldsins er lokið. Íslenski boltinn 2. júní 2017 18:26
Fjögur systrapör í kvennaliði Vals Sannkölluð fjölskyldustemmning er á æfingum meistaraflokks kvenna hjá Val í sumar því í meistaraflokknum eru nú fjögur systrapör. Íslenski boltinn 1. júní 2017 15:30
Máni: Menn geta troðið öllum fundargerðum þangað sem sólin skín ekki Þorkell Máni Pétursson var með skilaboð til þeirra á Akureyri sem vildu slíta samstarfi Þórs og KA í kvennaknattspyrnunni í vetur. Íslenski boltinn 31. maí 2017 13:00
Gullskór Íslands og Evrópu sneri aftur í gær og lítur á EM sem gulrót Harpa Þorsteinsdóttir spilaði sinn fyrsta leik eftir barnsburð þegar Stjarnan tapaði á móti Þór/KA í gær. Íslenski boltinn 30. maí 2017 13:00
Stórt æxli fannst í fyrirliða Víkings Ólafsvíkur Söfnun er hafin til styrktar Samira Suleman eftir að æxli fannst í kvið hennar. Fótbolti 30. maí 2017 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 1-3 | Norðanstúlkur sýndu styrk sinn með sjöunda sigrinum í röð Þór/KA er með fimm stiga forystu á toppi Pepsi-deildar kvenna. Íslenski boltinn 29. maí 2017 20:45
Donni: Við ætlum að verða Íslandsmeistarar Þór/KA er á mikilli siglingu. Íslenski boltinn 29. maí 2017 20:34
Frábær sigur hjá ÍBV ÍBV komst í baráttuna með efstu liðunum í Pepsi-deild kvenna í kvöld en Breiðablik missti Þór/KA langt fram úr sér. Íslenski boltinn 29. maí 2017 19:54