Fjölmenn og vinsæl harmonikkuhátíð á Borg um helgina
Blússandi stemning er á Borg í Grímsnesi þar sem stór hópur er saman kominn á harmonikkuhátíðina Nú er lag. Spilað er í tjöldum yfir daginn en á kvöldin reima menn á sig dansskóna og taka sveiflu.