Anders Behring Breivik mætir í dómsal

Norski fjöldamorðinginn og hryðjuverkamaðurinn Anders Behring Breivik hefur stefnt norska ríkinu þar sem hann telur að verið sé að brjóta á mannréttindum hans. Réttarhöld hófust í fangelsinu þar sem hann afplánar í morgun.

6138
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir