Gísli Þorgeir verður frá í allt að sex mánuði

Landsliðsmaðurinn í handboltanum og leikmaður Kiel í Þýskalandi Gísli Þorgeir Kristjánsson verður frá í allt að sex mánuði vegna meiðsla á öxl sem hann varð fyrir á síðasta ári.

138
02:12

Vinsælt í flokknum Sport