Gísli Þorgeir verður frá í allt að sex mánuði
Landsliðsmaðurinn í handboltanum og leikmaður Kiel í Þýskalandi Gísli Þorgeir Kristjánsson verður frá í allt að sex mánuði vegna meiðsla á öxl sem hann varð fyrir á síðasta ári.
Landsliðsmaðurinn í handboltanum og leikmaður Kiel í Þýskalandi Gísli Þorgeir Kristjánsson verður frá í allt að sex mánuði vegna meiðsla á öxl sem hann varð fyrir á síðasta ári.