Fara að gráta þegar þau heyra verðið

Sjúklingar þurfa að reiða fram rúma milljón króna til að komast í bakaðgerð hjá einkaaðilum. Verið er að búa til stéttaskiptingu í heilbrigðisþjónstu að sögn forstjóra og læknir segir fólk stundum bresta í grát þegar það heyrir verðið.

1347
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir