Flug yfir Kársnes

Þetta myndband sýnir brot af flugumferð frá Reykjavíkurflugvelli yfir Kársnes. Myndböndin eru tekin upp á mismunandi dögum en sýna hvernig umferðin getur verið á öllum tímum dags og fram á nótt. Myndbandið er búið til af samtökunum Hljóðmörk - Íbúasamtökum gegn óþarfa flugumferð á Reykjavíkurflugvelli.

4141
04:38

Vinsælt í flokknum Fréttir