Ísland í dag - Flokka tíu tonn af fatnaði á dag

Starfsmenn í fatasöfnun Rauða kross Íslands flokka að meðaltali um tíu tonn af fatnaði og textíl daglega. Um afar mikilvæga fjáröflun er að ræða en í magninu leynast stundum flíkur eftir þekktustu hönnuði heims.

1833
11:39

Vinsælt í flokknum Ísland í dag