Misjafnt er hvaða augum umræðan um offitu á Íslandi er litin

Misjafnt er hvaða augum umræðan um offitu á Íslandi er litin. Annars vegar að offita sé sjúkdómur og heilbrigðiskerfið þurfi að bregðast við. Hins vegar að ekki eigi að sjúkdómsvæða feitt fólk heldur líta til heilsuvenja burtséð frá holdarfari.

1845
02:38

Vinsælt í flokknum Fréttir