Traðkaði Arnar Sveinn á Almari?

Arnar Sveinn Geirsson fékk að líta beint rautt spjald fyrir að stíga á Almari Ormarssyni í leik Vals og Fram í gær. Arnar Sveinn þvertekur fyrir að um viljaverk hafi verið að ræða.

12847
00:29

Vinsælt í flokknum Fótbolti