Heimsókn - Svona býr Hjörvar Hafliðason

Hann keypti íbúð, var ekki alveg sáttur við hana og fékk húsgagnaverslunina Ilva og arkitektinn Sæju til að hjálpa sér. Útkoman er stórkostleg. Komið með í heimsókn til Hjörvars Hafliðasonar næsta miðvikudag klukkan 19:50 á Stöð 2.

25845
00:47

Vinsælt í flokknum Heimsókn