Pepsimörkin: Komin tími til að krakkinn hendi frá sér farsímanum

„KR-liðið er gríðarlega sterkt og skipað fjölmörgum fyrrum atvinnumönnum,“ sagði Hjörvar Hafliðason í þættinum Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær eftir fjórðu umferð Íslandsmótsins í fótbolta. KR-ingar unnu Þór 3-1 á heimavelli í gær og eru til alls líklegir. Magnús Gylfason telur að KR hafi gert rétt með því að láta Ingólf Sigurðsson fara til Vals og að mati Magnúsar hafa Valsmenn greitt töluverða fjáhæð fyrir Ingólf. Alla umræðuna um KR og Ingólf Sigurðsson er að finna í myndbrotinu hér fyrir ofan.

10562
01:56

Vinsælt í flokknum Fótbolti