Altjón í tíu verslunum

Altjón varð í tíu verslunum Kringlunnar í gær þegar það kviknaði í þakinu. Eigandi verslunar sem kom verst út úr brunanum segir Kringluna hafa litið hryllilega út í nótt.

13492
02:31

Vinsælt í flokknum Fréttir