Hundar og kettir fengu blessun
Tugir gæludýaeigenda söfnuðust saman í Metropolitan dómkirkjunni í Mexíkó með hunda sína og ketti í von um að dýrunum yrði veitt blessun prests.
Tugir gæludýaeigenda söfnuðust saman í Metropolitan dómkirkjunni í Mexíkó með hunda sína og ketti í von um að dýrunum yrði veitt blessun prests.