Hitað upp fyrir Kúbuleikinn

Við byrjum á heimsmeistaramótinu í handbolta en strákarnir okkar eiga annan leik fyrir höndum í kvöld, þar sem búast má við öruggum sigri á Kúbverjum. Okkar maður, Valur Páll, er staddur í Zagreb og hitti landsliðsþjálfarann Snorra Stein sem stefnir á að útrýma slæma kaflanum alræmda.

14
02:07

Vinsælt í flokknum Handbolti