Icelandair og Flugvirkjafélag Íslands hafa undirritað kjarasamning til fimm ára

Icelandair og Flugvirkjafélag Íslands hafa undirritað kjarasamning sem gildir út árið 2025. Hann tekur gildi fyrsta janúar á næsta ári en nýr samningur verður lagður fyrir félagsmenn til atkvæðagreiðslu.

41
00:45

Vinsælt í flokknum Fréttir