Faðir ríkislögreglustjóra talaði ítrekað um dóttur sína í skýrslutöku
Guðjón Valdimarsson, faðir Sigríðar Bjarkar ríkislögreglustjóra, vísaði ítrekað til þess við lögreglumenn sem tóku af honum skýrslu í tengslum við hryðjuverkamálið svokallaða að dóttir hans væri ríkislögreglustjóri.