Telur að 71. grein hefði átt að vera beitt fyrr

Ólafur Harðarson Stjórnmálafræðingur segir málþófshefðina á alþingi hvergi þekkjast og tímabært sé að skoða alvarlega breytingu á þingskaparlögum.

506
25:02

Vinsælt í flokknum Bítið