Rýir 6.000 ær í sauðskinnsskóm
Jón Bjarnason sauðfjárbóndi á bænum Skipholti í Hrunamannahreppi situr ekki auðum höndum þessa dagana því hann hefur tekið að sér að rýja sex þúsund kindur. Jón rýgir í sauðskinnsskóm.
Jón Bjarnason sauðfjárbóndi á bænum Skipholti í Hrunamannahreppi situr ekki auðum höndum þessa dagana því hann hefur tekið að sér að rýja sex þúsund kindur. Jón rýgir í sauðskinnsskóm.