Miklar framkvæmdir standa yfir í Garðyrkjuskólanum
Miklar framkvæmdir standa nú yfir í Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi. Þar er verið að fjarlægja allar plöntur úr garðskála skólans enda verður hann rifinn á næstu dögum og nýr skáli byggður í staðinn.