Meirihlutaviðræður þokast áfram
Meirihlutaviðræður í borginni hafa haldið áfram um helgina. Fundi fimm oddvita lauk á sjötta tímanum. Bjarki Sigurðsson fór yfir málið með okkur í beinni útsendingu.
Meirihlutaviðræður í borginni hafa haldið áfram um helgina. Fundi fimm oddvita lauk á sjötta tímanum. Bjarki Sigurðsson fór yfir málið með okkur í beinni útsendingu.