Óttast að leikurinn í kvöld gæti orðið sá síðasti í bili

Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, ræddi við Gaupa í Laugardalshöll í dag fyrir leikinn við heims- og Evrópumeistara Spánar, í undankeppni HM. Vegna skorts á fjármagni óttast Hannes að þetta gæti orðið síðasti landsleikur Íslands í bili.

300
01:54

Vinsælt í flokknum Körfubolti