83 látnir vegna eldsvoða í Hong Kong

Áttatíu og þrír eru látnir og sjötíu og sex alvarlega slasaðir vegna eldsvoða sem braust út í sjö íbúðablokkum í Hong Kong í gær. Slökkviliði hefur tekist að slökkva eldinn í fjórum blokkanna og hefur náð tökum á eldunum í hinum þremur. Nærri þrjú hundruð íbúa er enn saknað.

2
01:21

Vinsælt í flokknum Fréttir