Lilja telur það mistök að leggja niður ráðuneytið
Ráðuneyti Lilju Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðuneytið, verður lagt niður. Þrátt fyrir að málaflokkarnir færist yfir á önnur ráðuneyti telur hún það vera mistök.
Ráðuneyti Lilju Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðuneytið, verður lagt niður. Þrátt fyrir að málaflokkarnir færist yfir á önnur ráðuneyti telur hún það vera mistök.