Hestar háma í sig jólatré í Þorlákshöfn
Það eru engu líkara en að hestar í Þorlákshöfn séu meðvitaðir um hvað sé góð endurnýting því margir þeirra éta jólatré með bestu lyst.
Það eru engu líkara en að hestar í Þorlákshöfn séu meðvitaðir um hvað sé góð endurnýting því margir þeirra éta jólatré með bestu lyst.