Hönnunarverðlaun afhent í Grósku í dag

Hönnunarverðlaun eru afhent í ellefta skipti í dag í Grósku. Þeim er ætlað að varpa ljósi á mikilvægi og gæði hönnunar og arkitektúrs hér á landi. Berghildur Erla fylgdist með afhendingu verðlaunanna.

70
02:26

Vinsælt í flokknum Fréttir