Dæmi um að fólki séu gefin lyf vegna aukaverkana af öðrum lyfjum
Freyja Jónsdóttir, klínískur lyfjafræðingur á Landspítala og lektor við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands. Fjöllyfjameðferð er áhættuþáttur fyrir byltur, minnisleysi og skert lífsgæði. Aukaverkanir lyfja virka þvers og kruss á aðrar aukaverkanir lyfja.