Erna Hrönn: Kærleikstónlist sem dregur kynslóðirnar saman
Tónlistarkonan Steinunn Jónsdóttir vinnur að sólóplötu með Gnúsa sínum og leyfði hlustendum að heyra nýjustu smáskífuna „Stiklað á stóru“. Hún sagði frá ást sinni á Reggí tónlistinni og spennandi endurkomu Reykjavíkurdætra sem hefst í Litháen.