Fagna fyrsta bænadegi eftir fall Assad-stjórnarinnar

Þúsundir Sýrlendinga komu saman í Damaskus til að fagna fyrsta bænadegi múslima eftir fall Assad-stjórnarinnar. Bænastundir á föstudögum eru táknrænar fyrir þá Sýrlendinga sem fagna í dag. Í árdaga borgarastyrjaldarinnar 2011 myndaðist hefð fyrir því hjá stuðningsmönnum uppreisnarmanna að ganga til mosku og fjölmenna svo á mótmælafundi.

19
01:14

Vinsælt í flokknum Fréttir