Segir tíma til kominn að gripið verði til loftslagsaðgerða

Páll Bergþórsson, veðurfræðingur, varð níutíu og átta ára gamall í dag. Hann dundar enn við fræðin þrátt fyrir háan aldur og segir tíma til kominn að gripið verði til loftslagsaðgerða.

2527
01:35

Vinsælt í flokknum Fréttir