Útiloka ekki frekari aðgerðir

Ekki er útilokað að boðað verði til verkfalla í fleiri skólum en að óbreyttu leggja kennarar í átta þeirra niður störf síðar í mánuðinum. Nemendur segjast spenntir að fá lengra vetrarfrí en hafa áhyggjur af áhrifum á námið.

731
04:51

Vinsælt í flokknum Fréttir