Ísland í dag - Helga Braga slær í gegn sextug

Helga Braga Jónsdóttir ein ástsælasta leikkona landsins er þvílíkt að slá í gegn í dramahlutverkum í ár. En hún verður sextug í nóvember og hefur aldrei verið eftirsóttari sem leikkona eða betri bæði í drama og gríni. Nýjasta mynd Helgu heitir Topp 10 Möst og er mögnuð spennumynd með flottri persónusköpun og drama en einnig skemmtilegum grín atriðum í bland þannig að maður bæði tárast og hlær. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og hitti Helgu og forvitnaðist um þetta spennandi tímabil í hennar ævi.

2870
16:25

Vinsælt í flokknum Ísland í dag