Deilt um lausnir vegna húsnæðisskorts á höfuðborgarsvæðinu

Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi og Sigurður Stefánsson forstjóri Aflvaka. Þau ræða húsnæðismarkaðinn á höfuðborgarsvæðinu, íbúðaskortinn og gagnrýni Sigurðar á skipulagsyfirvöld sem hann segir hafa misreiknaði sig herfilega á síðasta áratug.

286
32:48

Vinsælt í flokknum Sprengisandur