Umræðan um loftslagsmál hefur súrnað
Loftslagsmál Halldór Þorgeirsson formaður Loftslagsráðs Halldór svarar því hvort loftslagsmálin séu horfin af dagskrá heimsins, mun minni umræða hefur verið um þau en áður og stjórnmálamenn sem hafa lítinn áhuga á þessu máli, komist til valda á síðustu mánuðum/árum. Hvert er framhaldið?