Leitin að Almari Yngva Garðarssyni stendur yfir

Lögregla, björgunarsveitir og Landhelgisgæslan hófu um hádegisbil víðtæka leit að Almari Yngva Garðarssyni. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti fyrst eftir honum í gær. Almar er 29 ára og 190 sentimetrar á hæð, grannur, dökkhærður og með skeggrót. Síðast er vitað um ferðir hans í Hafnarfirði aðfaranótt sunnudags.

8973
02:48

Vinsælt í flokknum Fréttir