Erna Hrönn: Söngleikjastælar á Valentínusardaginn
Bjarni Snæbjörns og Margrét Eir hafa komið víða við á söngleikjasviðum landsins. Þau kíktu í skemmtilegt spjall og sögðu okkur frá þriðju tónleikum Söngleikjastæla þar sem þau láta ljós sitt skína ásamt Siggu Eyrúnu og Króla.