Biðlar til fólks að taka lögin ekki í sínar eigin hendur

Lögregla biðlar til almennings um að blanda sér ekki í mál lögreglu og treysta henni til þess að sinna sínum verkefnum. Tilefnið er hópur manna sem kallar sig Skjöld Íslands og segir yfirvöld sýna andvaraleysi þegar komi að leigubílamarkaðnum og hælisleitendum.

595
02:24

Vinsælt í flokknum Fréttir