Raunveruleg brot á dýrum fleiri en fólk heldur

Anna Berg, náttúru- og landfræðingur sem situr í fagráði um velferð dýra og Andrés Ingi Jónsson, framkvæmdastjóri Dýraverndasambandsins, ræddu við okkur um velferð dýra á Íslandi.

140
08:43

Vinsælt í flokknum Bítið