Úrelt lög hljóti að breytast

Frumvarp hefur verið lagt fyrir Alþingi um að lögleiða atvinnuhnefaleika hérlendis en stundun íþróttarinnar hefur verið ólögleg með öllu í tæpa hálfa öld. Landsliðsþjálfari segir bannið byggt á mýtu og að atvinnumennska myndi í raun auka öryggi keppenda.

730
02:31

Vinsælt í flokknum Sport