Norðurá flæðir upp á veg

Norðurá í Borgarfirði flæðir upp á þjóðveg 1. Vegagerðin varar við ís og klumpum sem flæða yfir veginn á svæðinu, nánar tiltekið við Baulu á Sveinatungu. Guðrún Jónsdóttir tók eftirfarandi myndband í Borgarfirðinum.

10023
01:08

Vinsælt í flokknum Fréttir